Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afvatna so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: af-vatna
 fallstjórn: þolfall
 leggja (saltan mat) í vatn til að ná mesta saltinu úr fyrir matreiðslu, útvatna (e-ð)
 dæmi: síldin er afvötnuð í nokkra klukkutíma
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík