Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

máttarstoð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: máttar-stoð
 1
 
 stoð eða súla í burðarvirki mannvirkis
 2
 
 yfirfærð merking
 mikilvæg persóna eða annað sem er helsti grundvöllur eða stuðningur í félagi, fyrirtæki eða samfélagi, máttarstólpi
 dæmi: kirkjan var máttarstoð sönglistarinnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík