Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 mát no hk
 
framburður
 beyging
 sigur í tafli, þegar leikmaður getur ekkert lengur gert
 vera kominn í mát
 vera/verða mát
  
orðasambönd:
 vera/verða mát
 
 vera lens, vita ekki svarið
 standast ekki mátið
 
 standast ekki freistinguna
 dæmi: ég stóðst ekki mátið og gægðist inn um gluggann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík