Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mánuður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mán-uður
 samfellt tímabil sem nær yfir 28-31 dag
 dæmi: árið skiptist í tólf mánuði
 dæmi: barnið er sjö mánaða gamalt
 dæmi: tímaritið kemur út tvisvar í mánuði
 dæmi: hann dvaldi í Frakklandi í mánuð
 dæmi: hún fer til tannlæknis á sex mánaða fresti
 dæmi: þeir ætla að hittast síðar í þessum mánuði
 dæmi: þau ætla að flytja í lok mánaðarins
 dæmi: launin er greidd út í byrjun hvers mánaðar
 dæmi: ég kom þangað aftur fjórum mánuðum síðar
 vera komin þrjá mánuði á leið
 
 hafa gengið með barn í þrjá mánuði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík