Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mánudagur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mánu-dagur
 2. dagur vikunnar
 á mánudaginn
 
 1
 
 næsta mánudag
 dæmi: hún ætlar að hringja á mánudaginn
 2
 
 síðasta mánudag
 dæmi: ég keypti skóna á mánudaginn
 á mánudaginn kemur
 
 næsta mánudag
 á mánudaginn var
 
 síðasta mánudag
 á mánudeginum
 
 þann ákveðna mánudag
 dæmi: á mánudeginum verður farið í skoðunarferð
 á mánudögum
 
 almennt alla mánudaga
 dæmi: þátturinn er sýndur á mánudögum
 síðastliðinn mánudag
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík