Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

málstaður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mál-staður
 málefni t.d. sem barist er fyrir
 dæmi: hún hefur unnið í 20 ár fyrir góðan málstað
 dæmi: þessar hugmyndir eru svik við málstað okkar
 dæmi: það er hætt við að árásirnar skaði málstað ríkisins
  
orðasambönd:
 taka málstað <hans>
 
 lýsa sig fylgjandi skoðun hans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík