Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

málavextir no kk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mála-vextir
 framvinda atburða, það hvernig atburður átti sér stað
 dæmi: hann greindi frá málavöxtum í dómssalnum
 dæmi: málavextir eru þeir að hún eignaðist barn og skildi svo við manninn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík