Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mála so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 bera málningu á (e-ð)
 mála <húsið>
 mála <vegginn> <gulan>
 2
 
 skapa (listaverk) með pensli
 dæmi: krakkarnir máluðu myndir af fiskum
 3
 
 mála <sig>
 
 bera á sig augnskugga, varalit o.þ.h.
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík