Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mat no hk
 
framburður
 beyging
 það að meta e-ð
 dæmi: hvert er mat þitt á stöðu mála?
 dæmi: það er mat jarðfræðinga að gosinu fari að ljúka
 leggja mat á <ástandið>
 <staðan er erfið> að <mínu> mati
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík