Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

massi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 eðlisfræði
 þyngd e-s sem eðliseiginleiki, mælikvarði á efnismagn hlutar
 2
 
 ómótað, formlaust efni
 dæmi: deigið var orðið að límkenndum massa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík