Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

margfaldur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: marg-faldur
 1
 
 í mörgu lagi, í mörgum lögum
 dæmi: aðsóknin í skólann er margföld miðað við í fyrra
 dæmi: hann vafði margföldu bréfi utan um diskana
 2
 
 margfaldaður, margfaldaður með x
 dæmi: bankastjórinn er með margfaldar tekjur gjaldkerans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík