Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

margfaldast so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: marg-faldast
 form: miðmynd
 aukast mörgum sinnum
 dæmi: útflutningur landsins margfaldaðist á áratugnum
 dæmi: stofn fuglsins hefur margfaldast
 margfalda
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík