Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

manntal no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mann-tal
 1
 
 skrá eða skýrsla yfir íbúafjölda í ríki, sveitarfélagi eða héraði með tilteknum upplýsingum t.d. aldur og hjúskaparstétt
 2
 
 það að ganga úr skugga um hverjir séu mættir á tiltekinn stað á tilteknum tíma
 taka manntal
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík