Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mannskæður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mann-skæður
 (bardagi; sjúkdómur; náttúruhamfarir)
 sem margir deyja í
 dæmi: margir létust í mannskæðri sprengjuárás
 dæmi: mannskæð inflúensa gekk um landið fyrir hundrað árum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík