Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mannskaði no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mann-skaði
 1
 
 manntjón, dauði manns
 dæmi: fregnir af mannskaða á svæðinu
 dæmi: brunavarnir voru litlar og mikil hætta á eignatjóni eða mannskaða
 2
 
 tjón samfélagsins að missi manns
 dæmi: það er mikill mannskaði að honum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík