Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afturganga no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: aftur-ganga
 látin mannvera sem gengur aftur, draugur, vofa
 [mynd]
 vera eins og afturganga
 
 líta illa út, t.d. vera mjög þreytulegur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík