Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mannfórn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mann-fórn
 einkum í fleirtölu
 1
 
 dauði manns eða manna, mannfall
 dæmi: þetta stríð er búið að kosta miklar mannfórnir
 2
 
 fórnarathöfn þar sem maður er líflátinn
 dæmi: hinir fornu Astekar iðkuðu mannfórnir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík