Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mannfjöldi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mann-fjöldi
 1
 
 fjöldi fólks, stór hópur fólks
 dæmi: mannfjöldinn fagnaði ræðumanni ákaft
 2
 
 það hversu fólk er margt, tölur um fjölda
 dæmi: mannfjöldinn á Íslandi þrefaldaðist á 20. öld
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík