Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mannamál no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: manna-mál
 1
 
 talað mál manna
 dæmi: margir gamlir hundar skilja mannamál
 2
 
 kliður af tali manna, mannsraddir
 dæmi: við heyrðum mannamál inni í kofanum
 3
 
 tæpitungulaust tal
 dæmi: þetta heitir fjárkúgun á mannamáli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík