Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mannabyggð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: manna-byggð
 það að menn búi eða hafi búið á einhverjum stað
 dæmi: fornleifafræðingurinn staðfesti að mannabyggð hefði verið í eyjunni
 dæmi: þau urðu bensínlaus fjarri mannabyggðum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík