Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mangari no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mang-ari
 gamalt; einkum í samsetningum
 1
 
 smásali sem flakkar með varning
 dæmi: mangarinn hafði sett upp sölubás á torginu
 2
 
 sá sem græðir á vafasömum viðskiptum, braskari
 dæmi: flóttamenn greiða möngurum stórfé fyrir bátsferðina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík