Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

makalaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: maka-laus
 1
 
 til áherslu: mjög mikill, oft í hneykslunarmerkingu
 dæmi: það er makalaus dónaskapur að ryðjast svona fram fyrir okkur
 dæmi: það var makalaus tilviljun að hitta systur sína þarna
 2
 
 án maka, án eiginkonu eða eiginmanns
 dæmi: flestir komu makalausir í veisluna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík