Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

magur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 horaður, holdlaus
 2
 
 (kjöt, fiskur, mjólkurvörur)
 fitusnauður, fitulítill
 dæmi: hann vildi grenna sig og bað því um magurt kjöt
  
orðasambönd:
 magurt ár
 
 ár án mikilla tekna, harðindaár í efnahag
 dæmi: við höfum sparað dálítið til mögru áranna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík