Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

magna so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 auka styrk (e-s)
 dæmi: ummæli ráðherrans hafa magnað deiluna
 dæmi: stór salurinn magnaði öll hljóð
 magna upp <hljóðið>
 
 dæmi: hann notaði rafmagn til að magna upp hljóðið í gítarnum
 magna draug
 
 kalla fram, virkja draug
 dæmi: hann magnaði draug til að drepa manninn
 magnast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík