Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

magn no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það sem tekur til umfangs, stærðar eða fjölda
 dæmi: mikið magn af fiski er flutt út
 dæmi: varan er til í miklu magni
 dæmi: magn sykurs fer eftir smekk
 2
 
 einkum í samsetningum
 afl, máttur
 dæmi: segulmagn
 dæmi: töframagn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík