Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mafía no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 glæpasamtök sem stunda lögleg sem ólögleg viðskipti, beita oft ofbeldi, og hafa ítök í stjórnmála- og atvinnulífi, eiga upptök sín á Ítalíu en starfa víða um lönd
 3
 
 hópur manna sem hafa völd og áhrif á ákveðnu sviði sem hafa með sér hagsmunabandalag á bak við tjöldin, valdaklíka
 dæmi: hann kallaði ritstjórn dagblaðsins mafíu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík