Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

löpp no kvk
 
framburður
 beyging
 fótur, einkum á dýri
  
orðasambönd:
 draga lappirnar
 
 vera tregur til að gera eitthvað
 koma sér á lappir
 
 fara á fætur, fara út úr rúminu
 taka <hana> á löpp
 
 tæla hana til ásta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík