Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

löngu ao
 
framburður
 löngum tíma áður
 dæmi: ég er löngu búin að gleyma honum
 dæmi: hann uppgötvaði villuna löngu eftir prófið
 löngu áður
 
 dæmi: atburðurinn varð löngu áður en við kynntumst
 löngu fyrr
 
 dæmi: það hefði löngu fyrr átt að vera búið að svipta hann ökuréttindum
 löngu síðar/seinna
 
 dæmi: þau fluttu löngu síðar út á land
 það leið ekki á löngu þangað til <ég fékk svar>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík