Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lögur no kk
 
framburður
 beyging
 fljótandi efni, vökvi
 dæmi: hann velti kjötinu upp úr kryddlegi
 dæmi: lögurinn í skálinni var saltvatn
  
orðasambönd:
 <samgöngur> á láði og legi
 
 ... á landi og á sjó
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík