Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lögun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 form, lag
 dæmi: lögunin á stólnum er óvenjuleg
 dæmi: skýið er eins og sveppur að lögun
 2
 
 það að laga kaffi; það að búa til vín
 dæmi: kaffið er best strax eftir lögun þess
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík