Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lögsögumaður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lögsögu-maður
 sögulegt
 forseti hins forna Alþingis frá um 930-1271
 dæmi: lögrétta kaus lögsögumanninn til þriggja ára í senn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík