Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lögn no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
  leiðsla, rör, pípa
 dæmi: lagnir fyrir heitt vatn
 dæmi: það þurfti að endurnýja allar lagnir í húsinu
 2
 
  það að leggja net
 dæmi: í fyrstu lögn komu 470 bleikjur í netið yfir nóttina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík