Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

löggæsla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lög-gæsla
 eftirlit opinberra aðila, einkum lögreglu, með því að farið sé eftir lögum og reglum
 dæmi: lögreglan sá um löggæslu á tónleikunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík