Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lögbönd no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lög-bönd
 lögfræði, í eldra máli
 lagalegar kvaðir sem hvíla á einhverju
 dæmi: gera má fjárnám í eign þótt lögbönd séu á henni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík