Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aftan úr fs
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 frá stað aftarlega/aftan við (e-ð)
 dæmi: allt í einu heyrðist hátt öskur aftan úr bekknum
 dæmi: skipið slitnaði aftan úr dráttarbátnum
 2
 
 (allt) frá fornum tíma
 dæmi: sumir munirnir í safninu eru aftan úr fornöld
 dæmi: svona hugsunarháttur er aftan úr grárri forneskju
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík