Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

löð no kvk
 
framburður
 beyging
 allt fellur í ljúfa löð
 
 
framburður orðasambands
 menn verða sáttir, allt verður rólegt (aftur)
 dæmi: að loknu háværu rifrildi þeirra féll allt í ljúfa löð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík