Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

læti no hk ft
 
framburður
 beyging
 fyrirgangur, hávaði
 dæmi: hvaða læti eru í hundinum?
 dæmi: hún heyrði einhver læti fyrir utan
 dæmi: það urðu mikil læti út af kosningunum
 vera með læti
 <koma inn> með látum
  
orðasambönd:
 kunna sér ekki læti
 
 vera mjög kátur
 láta öllum illum látum
 
 vera með hávaða eða ólæti, láta ófriðlega
 linna ekki látum fyrr en <hann segir af sér>
 
 hætta ekki að vesenast fyrr en <hann segir af sér>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík