Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lærdómsríkur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lærdóms-ríkur
 sem maður lærir mikið af
 dæmi: dvölin í skólanum var lærdómsríkur tími fyrir mig
 dæmi: það var mjög lærdómsríkt að starfa með henni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík