Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aftan í fs/ao
 
framburður
 fallstjórn: þolfall/þágufall
 1
 
 áfast e-u aftan við e-ð
 dæmi: við hengdum tjaldvagninn aftan í bílinn
 dæmi: ég var með stóra kerru aftan í bílnum
 2
 
 sem atviksorð
 dæmi: ég mætti mörgum vörubílum með tengivagna aftan í
 3
 
 fallstjórn: þágufall
 í afturhluta, aftasta hluta einhvers
 dæmi: eldurinn kom upp aftan í skipinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík