Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lærast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 vera lært
 dæmi: réttu handtökin lærast smám saman
 <mér> lærist <þetta>
 
 frumlag: þágufall
 ég læri þetta, ég kemst að raun um það
 dæmi: mér lærðist fljótt að hlusta þegar kennarinn talaði
 dæmi: honum hefur lærst að lesa veðurhorfur úr skýjunum
 læra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík