Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

læknast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 fá bót á meinsemd sinni, fá heilsuna á ný
 dæmi: sjúklingurinn læknaðist á tveimur vikum
 dæmi: hún læknaðist af magasárinu
 dæmi: sjúkdómurinn læknast oftast með sýklalyfi
 lækna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík