Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aftan á fs
 
framburður
  
 
 á afturhluta eða bakhlið e-s, aftast á e-u
 a
 
 fallstjórn: þolfall
 dæmi: höggið kom aftan á hálsinn
 dæmi: skrifaðu nafnið þitt aftan á umslagið
 b
 
 fallstjórn: þágufall
 dæmi: það er stór mynd aftan á blaðinu
 dæmi: það er óhreinindablettur aftan á úlpunni
 c
 
 sem atviksorð
 dæmi: er merkið ekki framan á bílnum? - nei, aftan á
 sbr. framan á
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík