Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lækka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 gera (e-ð) lægra
 dæmi: ráðherra lofaði að lækka skattana
 dæmi: flugstjórinn lækkaði flugið
 lækka í <sjónvarpinu>
 lækka röddina/róminn
 2
 
 verða lægra
 dæmi: yfirborð vatnsins lækkar
 dæmi: verðið hefur lækkað um þriðjung
 það lækkar í <flöskunni>
 lækkandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík