Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lægð no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 veðurfræði
 lágþrýstisvæði
 dæmi: djúp lægð suður af landinu
 2
 
 dæld í landslagi
 3
 
 vöntun á orku og krafti, deyfð
 <starfsemin> er í lægð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík