Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lýðræði no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lýð-ræði
 1
 
 stjórnarfar þar sem almenningur getur með (leynilegum) kosningum haft úrslitavald um stjórnarfar
 2
 
 réttur og aðstaða einstaklinga og hópa til að láta í ljós vilja sinn og hafa áhrif á samfélagsleg málefni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík