Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lykkja no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lokaður sveigur á bandi
 [mynd]
 dæmi: lykkja á reipi
 2
 
 gat sem myndast á milli þráða í prjóni og hekli
 dæmi: fitjið upp 90 lykkjur
 fella niður lykkjur
 3
 
 getnaðarvörn sem komið er fyrir í legi konu, getnaðarvarnalykkja
  
orðasambönd:
 leggja lykkju á leið sína
 
 taka á sig krók
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík