Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lykill no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 málmhlutur til að opna dyr
 [mynd]
 lykillinn að <húsinu>
 2
 
 skýring á e-u
 lykillinn að <árangri>
 3
 
 ráðning (á þraut, gátu)
 4
 
 merki, tákn fremst í nótnastreng sem ákveður fasta tónhæð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík