Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afsögn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: af-sögn
 1
 
 það að segja af sér (embætti)
 dæmi: formaðurinn dró afsögn sína til baka
 tilkynna afsögn sína
 2
 
 lögfræði
 réttargerð til að tryggja rétt víxilhafa gagnvart víxilskuldinni öðrum en samþykkjanda
 afsögn víxils
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík