Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lygi no kvk
 
framburður
 beyging
 ósannindi, skrök
 dæmi: þessi saga er örugglega lygi
 dæmi: lygarnar komust upp að lokum
 fara með lygar
 hvít lygi
 
 hálfsagður sannleikur
  
orðasambönd:
 þetta er lyginni líkast
 
 þetta er ótrúlegt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík