Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lurkur no kk
 
framburður
 beyging
 (óheflaður) viðarbútur eða grein, t.d. sem barefli eða eldiviður
 [mynd]
  
orðasambönd:
 vera lurkum laminn
 
 vera þreyttur, stirður og sár (af e-u erfiði)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík